fimmtudagur, maí 03, 2007

 

Sad Song

Ég hélt að það væri kominn fyrsti apríl áðan þegar ég heyrði fréttirnar um að það væri búið að fresta Vaðlaheiðargöngunum. Endemis vitleysa er þetta eiginlega.

Jæja maður verður þá bara að detta alveg hryllilega í það um helgina og verða sér skammar enn eina ferðina í Sjallanum. Bo og Brimkló leika fyrir dansi og það er ekkert víst að það klikki.

|


<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?