sunnudagur, apríl 15, 2007

 

Picture this


Einhverntíman fyrir margt löngu hvarf myndin af mér sem var hérna á síðunni. Meðan ég reyni að finna nothæfa mynd af mér sem brýtur ekki í bága við höfundarrétt þá verður þessi að duga. En hún var tekin af sjálfum mér á símann minn sem tilraunaverkefni. Eingöngu til að leyfa aðdáendum nær og fjær að dást að minni íðilfögru ásjónu.

|


<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?