laugardagur, apríl 28, 2007

 

Goodbye Yellow Brick Road

Ég vil hér með opinberlega biðja minn gamla og góða vin Þorgils Sævarsson afsökunar á því að Ipswich Town hafi svo gott sem fellt Leeds United í dag. Megi vinátta okkar ekki bíða skaða af þessum gerningi.

|


<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?