miðvikudagur, janúar 12, 2005
Working for the Weekend
Halló og gleðilegt ár. Þetta blogg fer nú að líta út eins bloggið hjá systrum mínum. Bloggað á mánaðarfresti eða svo. Í fréttum er það helst að á mánudaginn seldi ég starfskrafta mína Ísfélagi Vestmannaeyja. Verð fyrst um sinn á vöktum frá 24:00-12:00. Verð þar allavega þangað til 20. mars ef að ég lifi það af. Annars bara bestu kveðjur.
|
|