mánudagur, desember 06, 2004

 

William, It Was Really Nothing

Ég hef bara ekkert að segja ykkur elsku dúllurnar mínar í augnablikinu. Því er nú ver og miður. Maður dettur ekki einu sinni það lengur. Það er víst meira fjör upp á Kárahnjúkum heldur en hér. Eða það skilst mér á sumum.

Verð að halda áfram með "Survivor Aþhtingi" leikinn. JÓNÍNA BJARTMARZ flýgur fyrst í dag. Flokkurinn búinn að setja hana útí horn en hún ver samt ríkisstjórnina með kjafti og klóm greyið. ÁRNI MATHIESEN, kvótaúthlutari, ég hlýt nú bara að hafa gleymt að henda honum út. KJARTAN ÓLAFSSON, hver er nú það eiginlega?. GUÐJÓN HJÖRLEIFSSON. Þingmaður sem ætlaði að græða á píramídakeðju, þarf að segja eitthvað um það?.

Og krakkar! Ekki láta jólastessið hlaupa með ykkur í gönur.


|


<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?