laugardagur, nóvember 06, 2004
Hversvegna varst´ekki skyr?
Fór til Grenivíkur í dag með Huldu systur og litlu "englunum" hennar. Mikael Guðjón systursonur minn bauð til afmælisveislu en hann varð fimm ára á fimmtudaginn. Lét svo plata mig til að spila Risk enn eina ferðina og tapaði að sjálfsögðu með glans. Enda finnst mér reglurnar breytast í hvert skipti sem spilað er.
Burt með GUÐMUND HALLVARÐSSON. Hann er búinn að SITJA á Alþingi í áraraðir og maður verður aldrei var við hann. Hans tími er kominn.
|
Burt með GUÐMUND HALLVARÐSSON. Hann er búinn að SITJA á Alþingi í áraraðir og maður verður aldrei var við hann. Hans tími er kominn.
|