Það tilkynnist hér með að Dóra frænka slapp fyrir horn með því að senda afmæliskveðju á tölvupósti klukkan 23:45. Þakka henni kærlega fyrir það. Þið sem ekki munduð eftir afmælinu mínu, ykkur verður ekki boðið í partí á næstunni. Óheppin þið.
# posted by Lifur @ 1:32 e.h.
|