sunnudagur, júní 13, 2004

 

Hvar er gamla lopapeysan þín?

Svona hljómaði auglýsing frá Árbæjarsafni í útvarpinu áðan. Ég veit alveg hvar mín er. Allavega þrjár þeirra. Ætti maður að hringja og segja þeim frá því eða hvað eru þeir að meina?

|


<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?